Blog

29. október – alþjóðadagur psoriasis

Samtök psoriasis og exemsjúklinga, Spoex

halda upp á daginn með fróðleik og samveru

Dagskrá :

Ingvar Ágúst Ingvarsson, formaður Spoex:

„Vona- virkja – breyta“

Björn Guðbjörnsson, gigtarlæknir:

„Birtingamyndir psoriasisgigtar“

Bettý Gunnarsdóttir, ACC Markþjálfi:

Markþjálfun-opnar á möguleika

Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur:

„Um gagnsemi jákvæðra viðhorfa“

 

Kynningar á húðvörum frá ýmsum aðilum.

Veitingar í boði félagsins.

 

Staður: Grand Hótel Reykjavík, Setrið, Sigtúni 38

Stund: Fimmtudagur 29. október kl: 16:00-18:00

 

Verið öll velkomin

 

#ihopepso #iactpso #ichangepso