Blog

Aðalfundur 2014

Aðalfundur Spoex 2014

Stjórn Spoex

samtaka psoriasis- og exemsjúklinga

boðar til aðalfundar

29. apríl. kl. 19:30

 í Vogaskóla

Formannskjör og stjórnarkjör. Óskað er eftir framboðum.

Framboð má tilkynna í netfangið skrifstofa@spoex.is og viðkomandi fær að kynna sig á vef félagsins og fésbókarsíðunni.

Framboð mega einnig koma fram á aðalfundi.

Fyrirhugað er að stofna lagabreytinganefnd sem mun vinna milli aðalfunda 2014 og 2015.

Fræðsla og venjuleg aðalfundarstörf.

Sjá nánar á spoex.is og fésbókarsíðunni, (slá inn Spoex í leitinni).

 Veitingar í boði Actavis.

Aðalfundur 29. apríl  kl. 19:30

í Vogaskóla, Ferjuvogi 2, 104 Reykjavík