Blog

Endurnýjun heimasíðu

Eins og kom fram í upphafi ársins er verið að uppfæra heimasíðuna. Því hafa ekki verið settar margar fréttir inn að undanförnu en á því verður breyting. Ábendingar um efni og fréttir eru vel þegnar og óskast sendar í netfangið skrifstofa@spoex.is

Minnum á fésbókarsíðuna þar sem upplýsingar eru settar reglulega inn: https://www.facebook.com/pages/Spoex-samtök-psoriasis-og-exemsjúklinga/