Samtök psoriasis- og exem­sjúklinga

Göngu­deildin

Spoex rekur öfluga göngudeild.

Skrá á póstlista

Viltu fá regluleg fréttabréf frá okkur?

Ganga í félagið

Viltu taka þátt í starfinu með okkur?

Vef­verslun

Smyrsl?

Aðal­styrktar­aðilar

Nýjustu fréttir

Psoriasis – meira en húðsjúkdómur

Áratugum saman hefur psoriasis fyrst og fremst verið skilgreindur sem húðsjúkdómur. Nýjustu niðurstöður Alþjóðlega psoriasis-ráðsins (IPC) sýna þó að sjúkdómurinn er mun flóknari og hefur víðtæk áhrif á heilsu fólks. Á „Think Tank“ fundi ráðsins var fjallað um sterk...

nánar

Alþjóðadagur psoriasis – myndir frá fræðslukvöldi

Nokkar myndir frá fræðslukvöldi á alþjóðadegi psoriasis þar sem við rýndum í það nýjasta sem hefur komið fram á húðlæknaráðstefnum á þessu ári, og fengum innsýn í bæði húð- og hárheilbrigði – ásamt nýjustu þekkingu á psoriasis gigt. Takk fyrir...

nánar

Opnunartímar göngudeilda

Almennur opnunartími utan sérstakra frídaga.

Reykjavík

Lokað í dag

Akureyri

Lokað í dag