• Fréttir
 • Markmið og sigrar í góða þágu

  Reykjavíkurmaraþoni lauk síðastliðinn laugardag, þann 20. ágúst, 2016. Alls hlupu 12 vaskir einstaklingar í þágu Spoex í stærstu fjáröflun Íslands og söfnuðust hvorki meira né minna en 174.500kr! Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem hétu á hlaupara í ár og sérstakar þakkir fá eftirfarandi einstaklingar sem skelltu sér í hlaupagallann fyrir Spoex í ár: *Adam […]

 • Fréttir
 • Spoex og Reykjavíkurmaraþon

  Þann 20.ágúst næstkomandi verður árlegt Reykjavíkurmaraþon. Spoex -Samtök psoriasis og exemsjúklinga er eitt þeirra félaga sem hlauparar geta valið að hlaupa fyrir, líkt og síðustu ár. Nú þegar hafa 8 hlauparar skráð sig til leiks sem hlaupa allt frá 10km-42km. Hér er hægt að skoða þá hlaupara sem ætla að hlaupa fyrir Spoex: Við hvetjum […]

 • Fréttir
 • Ertu með exem eða psoriasis og ert á milli meðferða?

  Fyrr á þessu ári voru 10 aðilar valdir til þess að taka þátt í rannsókn á nýjum kremum Kerecis Dermatology sérstaklega hönnuð fyrir annarsvegar exem og hins vegar psoriasis. Kremin eru án stera og innihalda mOmega3. Rannsóknir og samanburður á fyrir og eftir notkun á kreminu hefur reynst mjög vel og nú óska Kerecis eftir […]

 • Fréttir
 • 12% afsláttur í Lyfju

  Vissir þú að þú að félagsmenn Spoex eiga rétt á 12% afslætti í verslunum Lyfju af nokkrum vöruflokkum; húðvörum, gerviskinni og hönskum. Vegna laga um persónuvernd er Spoex ekki heimilt að senda Lyfju kennitölur án samþykkis hvers einstaklings og biðjum við því þá sem hafa áhuga á að nýta sér þetta um að fylla út þetta […]