• Fréttir
 • Ingvar Ágúst Ingvarsson kosinn í stjórn IFPA 2016-2019

  Rétt í þessu bárust fréttir frá Alþjóðaþingi IFPA 2016 um að Ingvar Ágúst formaður Spoex hafi hlotið kosningu sem aðalmaður í stjórn IFPA 2016-2019. IFPA stendur fyrir International Federation of Psoriasis Association og eru alþjóðleg psoriasis samtök. Megintilgangur IFPA er að efla samstarf og fræðslu milli landa og styðja þau lönd sem ekki eru með virk […]

 • Fréttir
 • Yfirlýsing stjórnar Spoex varðandi fækkandi meðferðarúrræði

  Stjórn Spoex, Samtaka psoriasis- og exemsamtaka á Íslandi, lýsir yfir þungum áhyggjum yfir takmörkun á meðferðarúrræðum hjá psoriasis- og exemsjúklingum á Íslandi. Misjafnt er hvaða meðferðarúrræði virka fyrir hvern sjúkling og því er mikilvægt að ólík úrræði, utan lyfjameðferða, standi til boða. Sjúklingar gátu áður í slæmum tilfellum fengið tilvísun til meðferða á Kanaríeyjum í […]

 • Fréttir
 • Viltu fá fréttabréf Spoex í tölvupósti?

  Ákveðið hefur verið að senda reglulega stutt fréttabréf til þeirra félagsmanna sem skráð hafa netfang sitt við skráningu í félagið. Það eru aðeins örfá ár síðan markviss skráning hófst á netföngum félagsmanna og því eru aðeins skráð um 400 netföng af rúmlega 1300 félagsmönnum. Í framhaldi af því var ákveðið að bjóða áhugasömum að skrá […]