• Fréttir
 • Ertu með exem eða psoriasis og ert á milli meðferða?

  Fyrr á þessu ári voru 10 aðilar valdir til þess að taka þátt í rannsókn á nýjum kremum Kerecis Dermatology sérstaklega hönnuð fyrir annarsvegar exem og hins vegar psoriasis. Kremin eru án stera og innihalda mOmega3. Rannsóknir og samanburður á fyrir og eftir notkun á kreminu hefur reynst mjög vel og nú óska Kerecis eftir […]

 • Fréttir
 • 12% afsláttur í Lyfju

  Vissir þú að þú að félagsmenn Spoex eiga rétt á 12% afslætti í verslunum Lyfju af nokkrum vöruflokkum; húðvörum, gerviskinni og hönskum. Vegna laga um persónuvernd er Spoex ekki heimilt að senda Lyfju kennitölur án samþykkis hvers einstaklings og biðjum við því þá sem hafa áhuga á að nýta sér þetta um að fylla út þetta […]

 • Fréttir
 • Ingvar Ágúst Ingvarsson kosinn í stjórn IFPA 2016-2019

  Rétt í þessu bárust fréttir frá Alþjóðaþingi IFPA 2016 um að Ingvar Ágúst formaður Spoex hafi hlotið kosningu sem aðalmaður í stjórn IFPA 2016-2019. IFPA stendur fyrir International Federation of Psoriasis Association og eru alþjóðleg psoriasis samtök. Megintilgangur IFPA er að efla samstarf og fræðslu milli landa og styðja þau lönd sem ekki eru með virk […]

 • Fréttir
 • Yfirlýsing stjórnar Spoex varðandi fækkandi meðferðarúrræði

  Stjórn Spoex, Samtaka psoriasis- og exemsamtaka á Íslandi, lýsir yfir þungum áhyggjum yfir takmörkun á meðferðarúrræðum hjá psoriasis- og exemsjúklingum á Íslandi. Misjafnt er hvaða meðferðarúrræði virka fyrir hvern sjúkling og því er mikilvægt að ólík úrræði, utan lyfjameðferða, standi til boða. Sjúklingar gátu áður í slæmum tilfellum fengið tilvísun til meðferða á Kanaríeyjum í […]