Samtök psoriasis- og exemsjúklinga
Verslun Spoex
Nýjustu fréttir
Alþjóðadagur psoriasis – myndir frá fræðslukvöldi
Nokkar myndir frá fræðslukvöldi á alþjóðadegi psoriasis þar sem við rýndum í það nýjasta sem hefur komið fram á húðlæknaráðstefnum á þessu ári, og fengum innsýn í bæði húð- og hárheilbrigði – ásamt nýjustu þekkingu á psoriasis gigt. Takk fyrir...
Lokað í SPOEX Reykjavík 28.10.2025
Lokað verður í SPOEX Reykjavík í dag 28.10.2025 þar sem appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út á höfuðborgarsvæðinu vegna mikillar snjókomu.
Alþjóðadagur psoriasis 29.10.2025 – aðsend grein
Fylgisjúkdómar psoriasis Alþjóðadagur psoriasis 2025 er helgaður fylgisjúkdómum. Þeir eru margir og alvarlegir; hjarta- og æðasjúkdómar, háþrýstingur, sykursýki, offita, bólgusjúkdómar í þörmum , krabbamein og þunglyndi. Gat það verið verra? Allir sjá þörfina á að...
Opnunartímar göngudeilda
Almennur opnunartími utan sérstakra frídaga.
Reykjavík
Opið í dag
10:00-18:00
Akureyri
Opið í dag
8:30-15:30











